Íðorðabanki Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum veitir aðgang að íslenskum þýðingum á erlendum íðorðum og hugtakaskilgreiningum íðorða á íslensku og fleiri tungumálum.